« Fréttir? | Ađalsíđa | Áramóta-ávarp 2006 »

Bestu plöturnar og lögin 2006

29. desember, 2006

Jćja, einsog vanalega ţá er hérna listi minn yfir bestu plötur og bestu lög ársins 2006.

 1. Bob Dylan - Modern Times - Ţetta var barátta milli besta tónlistarmanns allra tíma og besta poppara í heimi í dag um bestu plötu ársins ađ mínu mati.

  En Dylan hefur vinninginn. Ţetta er ađ mínu mati hans besta plata í verulega langan tíma, ţrátt fyrir ađ síđustu plötur hans hafi vissulega veriđ frábćrar. Ţetta ár er án efa ekki jafn sterkt og síđasta ár hvađ tónlist varđar, en Dylan er kóngurinn og Modern Times er frábćr plata.

  Ég var auđvitađ fáránlega spenntur fyrir plötunni og gaf henni allan minn tíma (hún einokađi iPodinn mikiđ útí Kambódíu). Og hann stóđst nokkurn veginn allar mínar vćntingar. Besta lag: Workingman’s Blues #2
 2. Justin Timberlake - FutureSex/LoveSounds - Fyrir ţremur árum skrifađi ég fyrst um ađdáun mína á Justin Timberlake. Ţá voru margir vinir mínir sannfćrđir um ađ ég vćri orđnn hálf klikkađur. En í dag ţykir ţađ ekkert sjokkerandi ađ lýsa yfir ađdáun á honum. Hann er einfaldlega konungur poppsins í dag. Platan er kannski ekki jafn stórkostleg og Justified, en hún er frábćr. Besta lag: Sexyback
 3. Band of Horses - Band of Horses - Frábćr plata, sem mun alltaf minna mig á sumarkvöld á Vesturgötunni. Besta lag: The Funeral
 4. Peter, Bjorn & John - Writer’s Block - Frábćr plata frá ţessum sćnsku snillingum. Besta lag: Young Folks
 5. Midlake - The Trials of Van Occupanther - Gunni vinur minn á heiđurinn af ţví ađ kynna mig fyrir ţessu bandi.
 6. Bruce Springsteen - We Shall Overcome (The Seeger Sessions) - Algjörlega frábćr cover plata hjá meistara Springsteen. Hann tekur ţarna gömul Pete Seeger lög og gerir ţau ađ sínum. Ég elska ţessa plötu! Besta lag: Old Dan Tucker
 7. Ghostface Killah - Fishscale - Einsog vinur minn sagđi ţegar ég benti honum á ţessa plötu: Loksins rapptónlist “sem ekki er samin sem undirleikur fyrir eitthvađ glys myndband”. Ghostface er án efa sá sem hefur haldiđ heiđri Wu-Tang á lofti og ţessi plata er algjörlega frábćr rapp plata.
 8. Joanna Newsom - YS
 9. Los Amigos Invisibles - Superpop Venezuela - Venezuelsku snillingarnir í Los Amigos Invisibles taka ţarna slatta af venezuelskum lögum og setja í nýjan búning, ţar á međal ţemalagiđ úr Miss Venezuela, sem kallađi fram gamlar minningar hjá mér, enda var ekki lítiđ gert úr ţeirri keppni í ţessu landi fegurđarsamkeppnanna.
 10. Neil Young - Living With War
Vonbrigđi ársins: Flaming Lips, The Streets

Uppgötvun ársins hjá mér: Exile on Main Street - Rolling Stones.

Og svo eru ţađ 15 bestu lög ársins 2006

 1. Jeff Who - Barfly - Já, ég veit ađ ţetta lag kom útá plötu í fyrra. En lagiđ sló í gegn í ár. Ţađ er einfaldlega ekkert lag sem kom manni í betra skap síđasta sumar. Ég man eftir ađ hafa veriđ inná skemmtistađ í miđbćnum ţegar ţetta lag var spilađ og ég get svo svariđ ađ ALLIR á stađnum sungu međ viđlaginu. Besta partílag sem ég hef heyrt í langan tíma.
 2. Justin Timberlake - Sexyback - Ţađ var annađhvort ţetta eđa My Love af JT plötunni. Frábćr danstónlist.
 3. Peter, Bjorn and John - Young Folks - Flautiđ í laginu var gjörsamlega ađ gera mig geđveikan á tímabili. Ţetta lag var fast í hausnum á mér verulega lengi.
 4. Bob Dylan - Workingmans’s Blues #2 - Besta lagiđ á bestu plötu ársins.
 5. RHCP - Dani California - Af einhverjum ástćđum hef ég aldrei almennilega komist inní Stadium Arcadium. En ţetta er fyrsta lagiđ á plötunni og ţađ lofar allavegana góđu.
 6. The Killers - When you were young - Platan olli vonbrigđum en ţetta lag er gott.
 7. Gnarls Barkley - Crazy
 8. The Dixie Chicks - Not ready to make nice
 9. Damien Rice - Rootless Tree - Nýja D. Rice platan var ekki alveg jafn góđ og O (kannski mađur ţurfi ađ heyra hana á tónleikum - ţađ voru allavegana tónleikar sem opnuđu O fyrir mér. En ţetta lag er afbragđ.
 10. Ghostface Killah - Kilo
 11. Lily Allen - Smile
 12. Muse - Starlight - Hef ekkert komist neitt sérstaklega mikiđ inní ţessa Muse plötu (eftir ađ hafa elskađ Absolution) en ţetta lag er gott.
 13. Nelly Furtado - Promiscuous
 14. Ampop - Gets Me Down
 15. Bruce Springsteen - Old Dan Tucker
Einar Örn uppfćrđi kl. 20:26 | 700 Orđ | Flokkur: Topp10 & TónlistUmmćli (2)


Ungir menn sem kunna ađ drekka bjór og spila PES og NBA eru alltaf velkomnir á heimil okkar drengja ađ Laugavegi 82. Einföld regla sem viđ bjuggum til snemma, ţađ yrđi engum snúiđ viđ í hurđinni sem uppfyllti ţetta skilyrđi.

Gummi Jóh sendi inn - 02.01.07 12:37 - (Ummćli #1)

Ţetta er góđ regla og ég ţakka. :-)

Einar Örn sendi inn - 02.01.07 21:36 - (Ummćli #2)
Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2004 2003 2002

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33

.